Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Safna hjálpargögnum vegna hamfara á Haiti
Föstudagur 22. janúar 2010 kl. 13:46

Safna hjálpargögnum vegna hamfara á Haiti

Einstaklingar á Suðurnesjum hafa ákveðið að leggja söfnun hjálpargagna vegna hamfara á Haiti lið og hafa fengið aðsetur hjá Hjálpræðishernum á Ásbrú í Reykjanesnbæ til að taka á móti hjálpargögnum.


Þar verður safnað öllu því sem kann að koma íbúum Haiti að gagni og því síðan komið áfram til söfnunaraðila í Reykjavík. Í dag verður opið fyrir söfnunina frá kl. 15 til 20 og á morgun frá kl. 16 til 20.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndin er frá Haiti og er fengin hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.