Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Safna fyrir fjölskyldu Ölmu Þallar
Mánudagur 16. janúar 2017 kl. 10:23

Safna fyrir fjölskyldu Ölmu Þallar

Söfnun hefur verið sett af stað fyrir fjölskyldu Ölmu Þallar Ólafsdóttur sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í síðustu viku. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á bankabók í nafni Óla Björns Björgvinssonar kt.111167-5409 banki 0143-05-060699.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024