Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sænskt listagler í Duushúsum
Fimmtudagur 16. júní 2005 kl. 21:58

Sænskt listagler í Duushúsum

Fjöldi fólks var mætt til að sjá sýninguna Sænskt listagler sem opnuð var í kvöld í Listasafni Reykjanesbæjar, Duushúsum.

Þess má geta að frítt verður inn á sýninguna á morgun 17. júní.

Sjá má myndir af opnun sýningarinnar Sænskt listagler í myndasafni Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024