Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 28. janúar 2002 kl. 11:25

Sænskir flugvirkjar gera við SAS þotuna út í kuldanum

Flugvirkjar á vegum SAS hafa í morgun unnið að viðgerð á SAS þotunni úti í frostinu á stæði nærri flugskýli Flugleiða.Að sögn verkstjóra í viðhaldsstöð Flugleiða hefur ekki verið leitað til þeirra vegna viðgerðar á vélinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024