Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rýna leikskólastarfið í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 6. febrúar 2019 kl. 11:48

Rýna leikskólastarfið í Reykjanesbæ

Fræðsluráð Reykjanesbæjar hefur falið fræðslusviði að stofna starfshóp um starfsaðstæður í leikskólum bæjarins. Hópnum er ætlað að rýna leikskólastarfið í Reykjanesbæ og leggja fram tillögur sem miða að því að efla faglegt starf í leikskólunum og um leið betrumbæta starfsaðstæður starfsfólks.
 
Á næsta fundi fræðsluráðs skal liggja fyrir erindisbréf til handa starfshópnum ásamt tillögum að samsetningu hópsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024