Búið er að rýma Bláa lónið og gekk rýmingin vel. Þeir sem ekki voru á eigin vegum fóru í strætisvagn sem flytur fólkið til Reykjanesbæjar. Aðrir fóru um Nesveg.