Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rútur safnast saman á Fitjum vegna ófærðar
Föstudagur 25. janúar 2008 kl. 09:14

Rútur safnast saman á Fitjum vegna ófærðar

Reykjanesbrautin hefur verið lokuð um stund í morgun vegna ófærðar. Brautin var ófær ofan við byggðina í Innri Njarðvík, við þrengingar sem settar hafa verið á brautina vegna brúarsmíði vegna tvöföldunar.
Vegna ófærðarinnar hafa rútur með flugfarþega safnast saman á Fitjum til að bíða af sér veðrið og á meðan Reykjanesbrautin er rudd. Meðfylgjandi mynd var tekin á Fitjum nú á níunda tímanum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024