Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rússarnir skutu að línuskipi úr Sandgerði
Mánudagur 11. október 2004 kl. 09:51

Rússarnir skutu að línuskipi úr Sandgerði

Áhafnir á tveimur línuskipum hafa átt í orðaskiptum við rússnesku flotadeildina úti fyrir Austfjörðum. Skotið var blysum úr flugmóðurskipinu í átt að línubátnum Kristni Lárussyni GK frá Sandgerði þegar hann þótti ekki beygja nóg af leið. Jón Guðlaugsson skipstjóri segir, í DV, vont að horfa upp á þetta hernaðarbrölt á fiskimiðunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024