Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 12. febrúar 2004 kl. 17:41

Rúmlega 400 atvinnulausir á Suðurnesjum

Alls eru 404 manns atvinnulausir á Suðurnesjum, 169 konur og 235 karlar. Á vefsíðu Svæðisvinnumiðlunar Suðurnesja eru birtar auglýsingar um störf í boði og eru flest störfin á sviði sjávarútvegs. Einnig er auglýst eftir aðstoðarmanni pípara og eftir verkamönnum í kjötvinnslu. Alls eru 29 stöðugildi í boði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024