Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rúmlega 100 jarðskjálftar á Reykjanesi
Skjálftakort Veðurstofu Íslands fyrir júní 2012.
Laugardagur 7. júlí 2012 kl. 17:09

Rúmlega 100 jarðskjálftar á Reykjanesi

Fram kemur á vef Veðurstofunnar, að rúmlega 100 jarðskjálftar hafi mælst á Reykjanesskaga í júnímánuði og um 20 á Reykjaneshrygg í allt að 90 kílómetra fjarlægð frá Reykjanestá. Skjálftarnir voru á stærðarbilinu -0,7 til 2,3, sá stærsti varð 7. júní á Reykjaneshrygg.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024