Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Rukka fyrir rafmagn á tjaldsvæðum í Garði
Þriðjudagur 21. maí 2013 kl. 09:57

Rukka fyrir rafmagn á tjaldsvæðum í Garði

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur samþykkt samhljóða tillögu bæjarstjóra að innheimt verði sólarhringsgjald vegna notkunar á rafmagni á tjaldsvæðum sveitarfélagsins Garðs. Sólarhringsgjald sumarið 2013 verði 500 krónur.

Sem fyrr verði ekki innheimt gjald vegna tjaldsvæðis.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024