Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rúðubrjótur stakk af
Föstudagur 25. febrúar 2005 kl. 10:00

Rúðubrjótur stakk af

Rúða var brotin í veitingastað við Hafnargötu í Reykjanesbæ í nótt.  Lögregla var kölluð út en sá sem grunaður var um verknaðinn var horfinn af vettvangi þegar lögregluþjónar komu á staðinn.

Hafði viðkomandi verið vísað af staðnum og er það talin vera ástæða þess að hann braut rúðuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024