Sunnudagur 3. desember 2006 kl. 21:20
Rúða brotnaði í átökum tveggja manna
Tilkynnt var um tvo menn í átökum við skemmtistað í Keflavík í fyrrinótt. Í átökunum brotnaði rúða á skemmtistaðnum. Lögregla hafði afskipti af mönnunum en ekki þótti ástæði til handtöku.