Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Röskun á flugi vegna veðurs
Mánudagur 8. desember 2014 kl. 15:05

Röskun á flugi vegna veðurs

Vegna veðurs má búast við röskunum á flugi í dag og í kvöld á Keflavíkurflugvelli. Nú þegar hefur flug FI213 frá Kaupmannahöfn kl 22:20 og flug FI455 frá London kl 23:35 með Icelandair verið felld niður.

Fylgist vel með nýjustu upplýsingum um komur og brottfarir á www.kefairport.is, www.isavia.is og hjá flugfélögunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024