Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 12. desember 2000 kl. 10:45

Rosaleg slysaalda

„Þetta er rosaleg slysaalda sem búin er að ganga yfir okkur, en tíu er búnir að slasast eða deyja á Reykjanesbrautinni á síðustu dögum“, sagði Jón Guðlaugsson aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja þegar hann var spurður um hvernig vikan hefði gengið fyrir sig.
Sjúkraflutningamenn B.S. fóru í þrjátíu flutninga í síðustu viku, þar af voru tveir á sama tíma. „Þetta er með því mesta sem gerist en svo er rólegt inn á milli. Ef þetta væri svona í hverri viku þá værum við með 1600 sjúkraflutninga á ári“, sagði Jón.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024