Rosabaugurinn vinsælt myndefni
Rosabaugurinn sem sást svo greinilega á himni í Reykjanesbæ í vikunni, sást einnig í Sandgerði – svo ótrúlegt sem það kann nú að hljóma. Meðfylgjandi mynd tók Egill Ólafsson af fyrirbrigðinu sem fjallað er um hér!
Rosabaugurinn sem sást svo greinilega á himni í Reykjanesbæ í vikunni, sást einnig í Sandgerði – svo ótrúlegt sem það kann nú að hljóma. Meðfylgjandi mynd tók Egill Ólafsson af fyrirbrigðinu sem fjallað er um hér!