Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rómantíkin í loftinu hjá K. Steinarsson
Föstudagur 1. september 2023 kl. 13:33

Rómantíkin í loftinu hjá K. Steinarsson

K. Steinarsson býður landsmönnum á Rafstefnumót Kia um helgina þar sem rafmagnað úrval Kia bíla verður í áherslu.  Markmið viðburðarins er að hvetja landsmenn til að festa ráð sitt fyrir áramót þar sem undanþága af virðisaukaskatti 100% rafbíla gildir til áramóta og er ennþá óvíst með framhaldið.

Það er því hægt að spara allt að 1.320.000kr. með því að finna traustan rafbíl fyrir áramót. Rómantíkin mun því liggja í loftinu á Njarðarbraut  laugardaginn 2. september, frá kl. 12 til 16.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024