Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rómantík í rökkri Reykjanesbæjar
Föstudagur 18. ágúst 2017 kl. 09:29

Rómantík í rökkri Reykjanesbæjar

-Slökkt á ljósastaurum vegna bilunar

Slökkt verður á ljósastaurum á Ránarvöllum, Heiðarholti, Heiðarbóli og hluta af Heiðarbraut í Reykjanesbæ í kvöld. Ljósleysið stafar vegna bilunar. Frá þessu greinir Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar, í Facebook hópnum „Reykjanesbær - Gerum góðan bæ betri“.

„Þá er það bara kertaljós og rómantík,“ segir Guðlaugur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024