Mánudagur 12. febrúar 2007 kl. 09:29
Rólegur sunnudagur hjá lögreglumönnum
Tveir ökumenn voru í gær, sunnudag, kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni. Annars rólegt hjá lögreglunni á Suðurnesjum, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar.