Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 30. mars 2002 kl. 20:05

Rólegur laugardagur hjá lögreglu

Dagurinn hefur verið rólegur hjá lögreglunni í Keflavík og engin markverð tíðindi að sögn Pálma Aðalbergssonar varðstjóra.Þrátt fyrir að rólegt hafi verið hjá lögreglu voru margir á ferli og spókuðu sig í blíðunni sem verið hefur frá því um hádegi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024