Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegur kjördagur hjá lögreglunni
Laugardagur 25. maí 2002 kl. 20:33

Rólegur kjördagur hjá lögreglunni

Kjördagur hefur verið með rólegasta móti hjá lögreglunni í Keflavík. Að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra gerðist ekkert fréttnæmt á vaktinni í dag. Lögreglumenn verða þó í eldlínunni síðar í kvöld þegar flytja þarf atkvæði í lokuðum kössum frá Holtaskóla til talningarstöðvar í íþróttahúsi Njarðvíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024