Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 19. október 2003 kl. 09:47

Rólegt um helgina

Helgin var róleg að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Keflavík. Engin stórvægileg mál komu upp, en þó var töluvert um útköll. Enginn ökumaður var tekin grunaður um ölvun við akstur í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024