Sunnudagur 7. apríl 2002 kl. 14:29
Rólegt þrátt fyrir tvo stórdansleiki
Rólegt var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt þrátt fyrir tvo stórdansleiki í Reykjanesbæ. Stuðmenn voru í Stapa og XXX Rottweilerhundar á N1 bar. Einhverjir minniháttar pústrar urðu á þessum mannamótum en engin alvvarleg meiðsl.Þá var tæmt úr slökkvitæki inn í íbúð í Keflavík í nótt.