Þriðjudagur 7. ágúst 2001 kl. 09:27
Rólegt hjá slökkviliði og sjúkrabílum
Rólegt var hjá Slökkviliði Brunavarna Suðurnesja alla helgina að sögn Jóns Guðlaugssonar varaslökkviliðsstjóra.„Það var bara þessi bruni í síðustu viku og síðan höfum við vart farið út úr húsi“, sagði Jón að endingu.