Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Rólegt hjá lögreglunni í Keflavík
Sunnudagur 16. júní 2002 kl. 01:12

Rólegt hjá lögreglunni í Keflavík

Laugardagurinn var rólegur hjá lögreglunni í Keflavík. Ekkert markvert gerðist á vaktinni aðfararnótt laugardagsins og sömu sögu var að segja af dagvaktinni. Fátt bar til tíðinda og lífið gekk sinn vanagang.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025