Sunnudagur 16. júní 2002 kl. 01:12
Rólegt hjá lögreglunni í Keflavík
Laugardagurinn var rólegur hjá lögreglunni í Keflavík. Ekkert markvert gerðist á vaktinni aðfararnótt laugardagsins og sömu sögu var að segja af dagvaktinni. Fátt bar til tíðinda og lífið gekk sinn vanagang.