Fimmtudagur 6. október 2005 kl. 10:03
				  
				Rólegt hjá lögreglunni
				
				
				

Það var rólegt í gær hjá lögreglunni í Keflavík en eigendur þriggja ökutækja voru boðaðir með tækin sín til skoðunar þar sem þeir höfðu ekki sinnt því að mæta með þau til aðalskoðunar á réttum tíma.