Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. apríl 2000 kl. 18:06

Rólegt hjá lögreglunni

Lögreglumenn í umdæmi lögreglunnar í Keflavík hafa átt náðugan dag.Umferðarslys varð á Reykjanesbraut í morgun án slysa á fólki. Lögreglumenn komu færandi hendi í Gerðaskóla í dag ásamt Lionsmönnum í Garði og afhentu börnunum þar ýmsan öryggisbúnað sem var vel þeginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024