Fimmtudagur 27. júní 2002 kl. 23:12
Rólegt hjá lögreglu í góða veðrinu
Mjög rólegt hefur verið á vakt lögreglunnar í Keflavík í dag, sem og síðustu daga. Nokkrir ökumenn hafa verið stöðvaðir fyrir of hraðan akstur en annars hefur lítið verið að gera hjá laganna vörðum í blíðunni.