Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu í dag og í gær
Þriðjudagur 23. júlí 2002 kl. 11:22

Rólegt hjá lögreglu í dag og í gær

Lögreglan í Keflavík hefur lítið þurft að aðhafast í dag og í gær. Fyrir utan smábrunan í Kaffitár hefur verið mjög rólegt verið á vaktinni og lítið sem ekkert markvert hefur gerst. Nokkrir ökumenn voru þó stöðvaðir vegna hraðaksturs í gær og eiga þeir von á einhverjum sektum í kjölfarið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024