Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu á fullu tungli
Mánudagur 7. október 2002 kl. 08:53

Rólegt hjá lögreglu á fullu tungli

Tíðindalaust var hjá lögreglunni í Keflavík í gærkvöldi og í nótt, samkvæmt upplýsingum Halldórs Jenssonar, varðstjóra. Það er athyglisvert, þar sem í gær var fullt tungl, mánaðamót nýliðin og allar aðstæður því þannig að búast mættið við erilsamri vakt. Suðurnesjamenn eru hins vegar svo yfirvegaðir að þeir láta ekki stöðu himintungla hafa áhrif á hegðun sína.Lögreglan var í umferðareftirliti í gærkvöldi og sat meðal annars fyrir þeim sem ekki virtu stöðvunarskyldu þegar ekið var af Stekk og inn á Njarðarbraut í Njarðvík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024