Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 16. september 2002 kl. 08:21

Rólegt hjá lögreglu

Rólegt hefur verið á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík síðasta sólarhringinn. Ekkert fréttnæmt gerðist á vaktinni í gær sunnudag og sömu sögu er að segja af næturvaktinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024