Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu
Miðvikudagur 18. júní 2008 kl. 09:37

Rólegt hjá lögreglu

Þjóðhátíðardagurinn fór vel fram að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á Suðurnesjum.
Talsverð ölvun var aðfaranótt þjóðhátíðardagsins og þurfti einn að gista fangageymslu vegna ölvunar og óspekta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024