Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu
Föstudagur 4. maí 2007 kl. 10:09

Rólegt hjá lögreglu

Einn minniháttar árekstur varð í Grófinni í Keflavík í gærdag. Engin slys urðu á fólki.
 
Þá var ökumaður bifreiðar stöðvaður á Reykjanesbraut og er hann grunaður um ölvun við akstur.

Annars var tíðindalítið hjá lögreglunni á Suðurnesjum í gær og í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024