Rólegt hjá lögreglu
Ákaflega rólegt var á vaktinni hjá lögreglu í gær og í nótt og heyrði fátt til tíðinda samkvæmt dagbók lögreglunnar á Suðurnesjum.
Þó var einn ökumaður staðinn að hraðakstri, sem er munm minna en hefur tíðkast undanfarið, en það er vonandi vísbending um að vegfarendur séu að vitkast um afleiðingar hraðaksturs.
Þó var einn ökumaður staðinn að hraðakstri, sem er munm minna en hefur tíðkast undanfarið, en það er vonandi vísbending um að vegfarendur séu að vitkast um afleiðingar hraðaksturs.