Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu
Fimmtudagur 1. júní 2006 kl. 09:01

Rólegt hjá lögreglu

Síðasti sólarhringur var afar tíðindalítill hjá Lögreglunni í Keflavík. Tveir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut á dagvaktinni en ekkert sérstakt bar til tíðinda í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024