Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegt hjá lögreglu
Föstudagur 17. september 2004 kl. 09:08

Rólegt hjá lögreglu

Síðasti sólarhringur var rólegur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík. Á dagvaktinni var einn ökumaður kærður fyrir að aka á 120 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Sami ökumaður var einnig kærður fyrir að hafa ekki ökuskírteini meðferðis.

Á næturvaktinni voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, en eins og flestir ættu að vita er hámarkshraði þar 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024