Mánudagur 27. nóvember 2000 kl. 08:46
Rólegt hjá lögreglu
Mjög rólegt hefur verið hjá lögreglunni síðust daga og ekki margt um fréttnæma atburði. Nokkur minniháttar umferðaróhöpp sem rekja má til hálku, sólar og vanbúnaðar hafa orðið í umdæmi lögreglunnar.