Rólegt hjá löggunni
Það var fremur rólegt hjá lögreglunni í Keflavík í gær og í nótt en einn ökumaður var stöðvaður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Eigendur þriggja bifreiða voru einnig boðaðir með þær í skoðun.
Það var fremur rólegt hjá lögreglunni í Keflavík í gær og í nótt en einn ökumaður var stöðvaður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Eigendur þriggja bifreiða voru einnig boðaðir með þær í skoðun.