Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 13. maí 2002 kl. 20:07

Rólegt hjá laganna vörðum

Laganna verðir hafa átt náðugan dag, samkvæmt fréttasíma lögreglunnar. Í morgun var tilkynnt um innbrot í nokkrar bifreiðar þar sem fram fór þjófnaður á smámunum, sumum hverjum nokkuð verðmætum.Lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli hafa ekki átt eins náðugan dag, því fjöldi lögregluþjóna hefur verið „á tánum“ vegna háttsettra NATO gesta sem eru að koma til landsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024