RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Þriðjudagur 31. október 2000 kl. 11:56

Rólegt hjá Brunavörnum Suðurnesja

Síðastliðin vika var fremur róleg, að sögn Sigmundar Eyþórssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja. Farið var í nítján sjúkraflutninga, þar af eitt bílslys í Hvassahrauni á Reykjanesbraut. Þar höfðu tveir bílar lent í hörðum árekstri. Aðstoð barst frá Hafnarfirði og hinir slösuðu voru fluttir á sjúkrahús í höfuðborginni. Liðið fór í sjö brunaútköll í síðustu viku. Þau voru af ýmsu toga en enginn alvarlegur eldsvoði.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025