Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 5. júní 2002 kl. 11:25

Rólegt hjá Brunarvörnum Suðurnesja

Það hefur verið heldur rólegt hjá Brunavörnum Suðurnesja undanfarna daga. Sigmundur Eyþórsson sagði í samtali við Víkurfréttir í morgun að nokkur erill hafi verið í sjúkraflutningum fyrir helgi en nú sé rólegheit yfir þessu öllu saman. Nú eru flest grös farin að grænka og því er tími sinubruna liðinn en það hefur veirð megin viðfangsefni að undanförnu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024