Mánudagur 29. nóvember 2004 kl. 09:26
				  
				Rólegt á næturvaktinni
				
				
				
 Næturvaktin var róleg hjá Lögreglunni í Keflavík ef undan er skilið eitt útkall vegna ölvunar.
Næturvaktin var róleg hjá Lögreglunni í Keflavík ef undan er skilið eitt útkall vegna ölvunar.
Þá var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi. Mældist hraði hans 118 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.