Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rólegir dagar og nætur hjá lögreglu
Sunnudagur 13. júlí 2003 kl. 13:15

Rólegir dagar og nætur hjá lögreglu

Síðustu tvær nætur hafa verið mjög rólegar hjá Lögreglunni í Keflavík og sagði varðstjóri hjá lögreglunni að honum hefði brugðið þegar síminn hringdi er Víkurfréttir leituðu frétta um atburði næturinnar, því síminn hefði verið hljóður mjög lengi. Um klukkan 6 í morgun var einn ökumaður stöðvaður fyrir utan veitingastað í Reykjanesbæ og er hann grunaður um ölvun við akstur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024