Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Róleg verslunarmannahelgi á Suðurnesjum
Þriðjudagur 7. ágúst 2012 kl. 11:45

Róleg verslunarmannahelgi á Suðurnesjum

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var fremur rólegt í umdæminu um helgina. Ekki komu upp teljandi alvarleg mál og var allt með rólegasta móti. Mikill fjöldi Suðurnesjamanna var á faraldsfæti um helgina og því fáir á ferli hér suður með sjó enda engin skipulögð dagskrá hér í boði um verslunarmannahelgi.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25