Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 9. apríl 1999 kl. 20:29

RÓLEG PÁSKAHELGI HJÁ LÖGREGLUNNI Í KEFLAVÍK?

Að sögn Karls Hermannssonar var páskahelgin róleg að þessu sinni. Rúmlega 30 voru kærðir vegna of hraðs aksturs og 4 fyrir meinta ölvun við akstur. Þá reyndust þremur of laus höndin og voru þeir kærðir fyrir líkamsárásir. Ég sem hélt að róleg helgi hjá löggunni samanstæði af sjónvarpsglápi og poppkornsáti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024