Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 17. febrúar 2002 kl. 14:10

Róleg nótt og fáir á ferli í leiðinlegu veðri

Nóttin var mjög róleg hjá lögregluni í Keflavík og fáir á ferli. Veðrið var mjög leiðinlegt í alla nótt og fram á morgun. Gengið hefur á með dimmum éljum á Suðurnesjum í morgun og í dag.Í gær voru tveir teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024