Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 24. nóvember 2002 kl. 14:33

Róleg nótt hjá lögreglunni í Keflavík

Nóttin var róleg hjá lögreglunni í Keflavík, samkvæmt upplýsingum Sigurðar Bergmann, varðstjóra í keflvíska lögregluliðinu. Hann las fréttir á upplýsingasíma lögreglunnar í morgunsárið og kl. 05 hafði ekkert markvert gerst á vaktinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024