Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 15. febrúar 2002 kl. 14:08

Róleg nótt hjá lögreglunni í Keflavík

Nóttin var róleg hjá laganna vörðum í Keflavík. Samkvæmt upplýsingasíma lögreglunnar bar helst til tíðinda brunaútkall í Sigga Magg GK í Grindavíkurhöfn.Ekkert annað gerðist fréttnæmt á vakt lögreglunnar í gærkvöldi og nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024