Róleg nótt hjá lögreglunni
Nóttin var mjög róleg hjá lögreglunni í Keflavík. Að sögn Pálma Aðalbergssonar varðstjóra gerðist ekkert fréttnæmt á vaktinni.Nú stendur yfir umferðarátak þar sem tekið er á ölvunarakstri og réttindalausum ökumönnum.
Nóttin var mjög róleg hjá lögreglunni í Keflavík. Að sögn Pálma Aðalbergssonar varðstjóra gerðist ekkert fréttnæmt á vaktinni.Nú stendur yfir umferðarátak þar sem tekið er á ölvunarakstri og réttindalausum ökumönnum.