Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Róleg nótt hjá lögreglu
Laugardagur 31. júlí 2004 kl. 10:05

Róleg nótt hjá lögreglu

Næturvaktin var tíðindalítil hjá lögreglunni í Keflavík.

Fáir voru á ferli í bænum, en tveir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur, annar í Garði og hinn á Reykjanesbraut.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024